Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
 
Listi

Bjarnarhöfn


Í Bjarnarhöfn hefur verið búið frá fornu fari. Skemmtileg gönguleið er fyrir Bjarnarhafnarfjall, sem er stórt og tignarlegt. Fjölskyldan í Bjarnarhöfn tekur á móti gestum í
nýju glæsilegu safni og sýnir þeim hákarlaverkun sína. Aðgangseyrir á safn er kr. 700, innifalið í verði er smakk á hákarli. Einnig er hægt að fá leiðsögn um svæðið gegn vægu gjaldi.
Nánari upplýsingar í síma 438-1581

 

Bjarnarhöfn
Helgafellssveit

340 - Stykkishólmur
Sími:438-1581 / 864-1581

 

Opnunartími; allt árið

bjarnarhofn@simnet.is  http://www.bjarnarhofn.is/ 

Efling Stykkishólms - Kt. 650895-2079 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1705 - heilsuefling@stykkisholmur.is