Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
 
Listi

Heimagisting Ölmu


Heimagisting með 3 tveggja manna herbergi og 1 fjögurra manna.  Tvö herbergi með sér snyrtingu, annað þeirra með sturtu. Aðstaða er til að hella upp á kaffi eða te og ískápur, brauðrist og örbylgjuofn er fyrir hendi.  Fólk getur tekið til sinn eigin morgunmat ef vill. Eldamennska er ekki leyfð. Það tekur um 5 mínútur að ganga í miðbæinn þar sem öll þjónusta er. Eigendur eru Alma Diego Arnórsdóttir og Ævar Gestsson. Boðið er upp á gistingu með eða án morgunverðar. 

 

Heimagisting Ölmu
Sundabakka 12,
Sími 4381435, Gsm 8489833/8949542
 
Opnunartímar:  Opið allt árið

http://frontpage.simnet.is/almdie   almdie@simnet.is
 

Efling Stykkishólms - Kt. 650895-2079 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1705 - heilsuefling@stykkisholmur.is