Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
 
Listi

Leir7


Fyrirtækið var stofnað í des 2007. Leir 7 vinnur með íslenskan leir sem aðalefni og framleiðir leirmuni af ýmsu tagi. Leirinn er grafinn upp í Fagradal á Skarðsströnd. Helstu vörur fyrirtækisins eru ílát tengd mat og drykk og má þar nefna leirpotta til eldunar, diska fyrir harðfisk frá harðfiskverkuninni Friðborgu hér í Hólminum og væntanlegir eru tebollar sem hannaðir verða fyrir íslenskar tejurtir. Eigandi að Leir7 er Sigríður Erla Guðmundsdóttir.

 
Leir 7 ehf.
Hamraendar 3,
Sími 8940425  

 

Opnunartími; Opið er flesta daga og eftir samkomulagi.

 

https://www.facebook.com/pages/Leir-7/377319923218

 

leir7@leir7.is  

http://www.leir7.is

 

 

Efling Stykkishólms - Kt. 650895-2079 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1705 - heilsuefling@stykkisholmur.is