Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
 
Listi

Sæferðir


Sæferðir bjóða upp á úrval af ferðum á sjó frá Stykkishólmi. Það er úr nægu að velja. Heimsókn í hina fornfrægu Flatey, fuglaskoðun eða fengið að smakka hráa hörpuskel beint af hafsbotninum. Valið er þitt! Við hlökkum til að sjá þig!
Ferjan Baldur siglir daglega yfir Breiðafjörð frá Stykkishólmi til Brjánslækjar, með viðkomu í Flatey.
Um borð er góður veitingastaður og frábær aðstaða fyrir farþega. Á leiðinni er hægt að slaka á og njóta útsýnisins en á sama tíma spara tíma þar sem siglingin tekur skemmri tíma en að keyra. Athugið að mikilvægt er að bóka fyrir bíla fyrirfram.

Sæferðir
Smiðjustíg 3
Sími 433-2252

 

Opnunartími; opið allt árið   sjá nánar á heimasíðu 

http://www.saeferdir.is   seatours@seatours.is
 

Efling Stykkishólms - Kt. 650895-2079 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1705 - heilsuefling@stykkisholmur.is